Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

2. fundur 07. desember 2010 kl. 20:00 - 22:30
Nefndarmenn
  • Eiríkur Steinsson formaður
  • Pétur Ingi Frantzson
  • Ólafur Jónsson

Atvinnumálanefnd Grímsnes- og Grafningshrepps kom saman til fundar 7. desember 2010, kl. 20:00

 
Mættir:
Eiríkur Steinsson, formaður
Pétur Ingi Frantzson
Ólafur Jónsson

 
Haldið var áfram með umræðuna um dagatalið og ýmsar hugmyndir um útfærslur á því. Formaður kannaði verðið á dreifingu og prentun, þótti okkur þetta full dýrt. Ákveðið var að ath fleiri verð annarsstaðar einnig var ákveðið að kanna hvort hreppurinn myndi borga þetta niður að einhverju leyti.

Síðan var rætt um Efri Brú sem stendur tóm og hvort ekki væri hægt að nýta húsakost sem fangelsi líkt og gert er í Bitru. Við það myndu skapast 10-15 störf.

Fundi slitið kl. 22:30.

Næsti fundur fyrirhugaður í janúar 2011.

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?