Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

10. fundur 11. nóvember 2014 kl. 17:00 - 18:00 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Ása Valdís Árnadóttir formaður
  • Hildur Magnúsdóttir
  • Karl Þorkelsson
Hildur Magnúsdóttir

Fundargerð.

 

10. fundur atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í fundarherbergi sveitarfélagsins, þriðjudaginn 11. nóvember 2014 kl. 17:00 e.h.

 
Fundinn sátu:
Ása Valdís Árnadóttir formaður
Hildur Magnúsdóttir
Karl Þorkelsson

 
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Hildur Magnúsdóttir.

  
Dagatal 2015 – Grímsnes og Grafningshrepps.  
Á  sl. sveitarstjórnarfundi þann 5. nóvember var fundagerð atvinnumálanefndar lögð fyrir og var hún samþykkt samhljóða af sveitarstjórn. Atvinnumálanefnd er heimilað að láta útbúa dagatal fyrir árið 2015 skv. fyrir liggjandi gögnum.

 
Dagatal 2015.
Vinnufundurskipulagður, nefndarmenn skiptu með sér verkum.

 

 
Ekki fleira tekið fyrir á fundi. Fundið slitið kl. 18. Næsti fundur fyrirhugaður 18.nóvember  2014.

Getum við bætt efni síðunnar?