Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

26. fundur 11. nóvember 2015 kl. 19:30 - 22:00 Íþróttamiðstöðinni Borg
Nefndarmenn
  • Ása Valdís Árnadóttir formaður
  • Hildur Magnúsdóttir
  • Karl Þorkelsson
Hildur Magnúsdóttir

Fundargerð.

 

26. fundur atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var í Íþróttamiðstöðinni Borg, miðvikudaginn 11. nóvember 2015 kl. 19:30.

 
Fundinn sátu:
Ása Valdís Árnadóttir, formaður
Hildur Magnúsdóttir
Karl Þorkelsson

 
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Hildur Magnúsdóttir.
Gestur fundarins var Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri.

 

 Ljósmyndakeppni.
Farið var í undirbúa ljósmyndasýninguna sem verður á morgun, fimmtudaginn 12/11 kl. 18 í Íþróttamiðstöðinni á Borg.

  
Dagatal 2016.
Uppsetning á dagatalinu var yfirfarin og ljósmyndir valdar auk þess sem fjöldi auglýsinga var tekin saman. 

 

 

Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið kl. 22:00

Getum við bætt efni síðunnar?