Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

28. fundur 17. nóvember 2015 kl. 20:30 Bíldsbrún
Nefndarmenn
  • Ása Valdís Árnadóttir formaður
  • Hildur Magnúsdóttir
  • Karl Þorkelsson
Hildur Magnúsdóttir

Fundargerð.

 

28. fundur atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldin á Bíldsbrún, þriðjudaginn 17. nóvember 2015 kl. 20:30.

 
Fundinn sátu:
Ása Valdís Árnadóttir, formaður
Hildur Magnúsdóttir
Karl Þorkelsson

 
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Hildur Magnúsdóttir.

 

 
Dagatal 2016.
Farið var yfir drög á uppsetningu á dagatalinu þ.m.t auglýsingar sem einstaklingar/fyrirtæki voru búin að kaupa hjá okkur, viðburði, ljósmyndir og texta með upplýsingum um ýmis félög í sveitinni  sem er á hverjum mánuði fyrir sig. Skipt var um landakort af sveitarfélaginu sem er aftast á dagatali svo hægt væri að hafa fleiri sveitabæi/fyrirtæki sýnilegri sem hafa keypt af okkur auglýsingar. Kortið mun líka nýtast okkur þegar viðburðurinn Borg í sveit verður haldin á næsta ári.

 

 
Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið kl. 00:00

Getum við bætt efni síðunnar?