Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

35. fundur 28. maí 2016 kl. 09:30 - 11:00 Félagsheimilinu Borg
Nefndarmenn
  • Ása Valdís Árnadóttir formaður
  • Hildur Magnúsdóttir
  • Karl Þorkelsson
  • Steinar Sigurjónsson starfsmaður sveitarfélagsins
Hildur Magnúsdóttir

Fundargerð.

 

35. fundur atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldin í kaffistofu Félagsheimilisins að Borg, laugardaginn 28. maí 2016 kl. 9:30.

 
Fundinn sátu:
Ása Valdís Árnadóttir, formaður
Hildur Magnúsdóttir
Karl Þorkelsson
Steinar Sigurjónsson, starfsmaður sveitarfélagsins

  

Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Hildur Magnúsdóttir.

 

 
Borg í sveit.
Lögð var lokahönd með undirbúning með viðburðinn Borg í sveit. Farið var yfir m.a hvort allir þeir sem voru búnir að boða komu sína með kynningu á Borg væru að fara mæta auk þeirra sem ætluðu að bjóða heim. Tveir aðilar sem voru búnir að tilkynna þátttöku með okkur forfölluðust vegna óviðráðanlegra aðstæðna á síðustu stundu að öðru leyti var allt eins og búið var að skipuleggja.

  

Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið kl. 11:00

Getum við bætt efni síðunnar?