Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

40. fundur 05. september 2017 kl. 20:00 - 22:45 Bíldsbrún
Nefndarmenn
  • Ása Valdís Árnadóttir formaður
  • Hildur Magnúsdóttir
  • Karl Þorkelsson
Hildur Magnúsdóttir

Fundargerð.

 

40. fundur atvinnumálanefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldin á Bíldsbrún, þriðjudaginn 5. september  2017 kl. 20:00.

 
Fundinn sátu:
Ása Valdís Árnadóttir, formaður
Hildur Magnúsdóttir
Karl Þorkelsson

  

Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Hildur Magnúsdóttir.

 

 
 Þjónustudagatal 2018.
Óskað er eftir að sveitarstjórn gefi okkur vilyrði fyrir að gefa út þjónustudagatal fyrir Grímsnes- og Grafningshrepps fyrir árið 2018 og jafnframt heimild til að fá Rúnar Gunnarsson í uppsetningu eins og hefur verið sl. þrjú ár.

Nefndin hefur hug á að halda sama fyrirkomulagi á uppsetningu og að fjöldi verður 2500 stk. eins og hefur verið sl. ár. Kostnaður verður fjármagnaður með seldum auglýsingum sem verða birtar á dagatalinu. Til stendur að hafa verð á auglýsingarboxum ásamt afsláttum óbreytt á milli ára ef þess er kostur.

 

  

Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið kl. 22:45

Getum við bætt efni síðunnar?