Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

49. fundur 14. janúar 2019 kl. 18:00 - 19:00 Hraunbraut 10
Nefndarmenn
  • Guðmundur Finnbogason formaður
  • Þóranna Lilja Snorradóttir
  • Ragnheiður Eggertsdóttir boðaði forföll
Þóranna Lilja Snorradóttir

Prófarkarlestur á þjónustudagatali.
Lýtur mjög vel út og allt að verða klárt. Nokkrum atriðum bætt við. Forsíða valin. Gert er ráð fyrir að þjónustudagatalið standi undir sér. Sent í prentun á morgun 15 .janúar.

 

Getum við bætt efni síðunnar?