Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

51. fundur 05. janúar 2020 kl. 09:30 - 11:00 Hraunbraut 10
Nefndarmenn
  • Guðmundur Finnbogason formaður
  • Þóranna Lilja Snorradóttir
  • Ragnheiður Eggertsdóttir
Þóranna Lilja Snorradóttir

1.           Dagatal.

Áhugi fyrir dagatali 2020 er ekki mikill. Aðeins tveir hafa látið vita um þátttöku þannig að nefndin leggur til að dagatalið verði geymt í ár en í stað þess verði gefið út viðburðarit með auglýsingum fyrirtækja og þeim viðburðum sem eiga sér stað í sumar og haust. Lagt er til að ritið verði gefið út í byrjun maí.

 2.           Vefsíða.

          Nefndarmenn munu skipta með sér lista yfir fyrirtæki og hringja í forsvarsmenn um auglýsingu. Stefnt er að því að ljúka þessu verki fyrir janúarlok.

Getum við bætt efni síðunnar?