Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

1. fundur 12. september 2022 kl. 17:00 - 17:55 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Anna Katarzyna Wozniczka formaður
  • Pétur Thomsen
  • Anna María Daníelsdóttir
Starfsmenn
  • Iða Marsibil Jónsdóttir
  • Guðný Helgadóttir
Iða Marsibil Jónsdóttir sveitarstjóri

1. Sveitarstjóri afhenti til kynningar

Reglur um launakjör og starfsaðstæður kjörinna fulltrúa og nefndarmanna og siðareglur og samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og
Grafningshrepps.


2. Kosning fundarritara
Pétur Thomsen var kjörinn ritari nefndarinnar.


3. Erindisbréf
Erindisbréf nefndarinnar var rýnt og sveitarstjóra falið að uppfæra það í samræmi við umræðu á fundinum.


4. Önnur mál
Farið var yfir minnisblað frá Ásborgu Arnþórsdóttur þar sem áform um að setja af stað vinnu við atvinnumálastefnu fyrir Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshrepps, Hrunamannahrepp og Flóahrepp. Atvinnumálastefnan verður unnin í samvinnu við Þórð Frey Sigurðsson sviðsstjóra þróunarsviðs SASS. Anna Katarzyna Wozniczka og Anna María Daníelsdóttir verða fulltrúar Grímsnes- og Grafningshrepps í vinnuhópi sem kemur að verkefninu.


Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 17:55

Getum við bætt efni síðunnar?