Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

9. fundur 24. apríl 2023 kl. 17:00 - 18:40 Stj
Nefndarmenn
  • Anna Katarzyna Wozniczka formaður
  • Pétur Thomsen fulltrúi sveitarstjórnar
  • Anna María Daníelsdóttir fulltrúi sveitarstjórnar
  • Iða Marsibil Jónsdóttir Sveitarstjóri
  • Valgeir F. Backman fulltrúi Sólheima gestur undir liðnum Hátíðarhöld 17.júní.

1. Hátíðarhöld á þjóðhátíðardegi Íslands, 17. júní 2023. Umræður með fulltrúa Sólheima.
a. ATH með hoppukastalann sem var á Stóa Hálsi (Pétur talar við Rúnu)
b. ATH með leikföng: sippubönd, stóra bolta, Kubb og fleira.
c. Fulltrúi Sólheima athugar með hvort Sögusafnið á Sólheimum verði opið.
d. Útbúa skilti til að hafa upp á Borg sem vísar veginn að 17. á Sólheimum.
e. Búið er að skoða birgðastöðu á fánum og rellum. Nóg til. Fánar eru í geymslunni í anddyri félagsheimilisins.
2. 25 ára afmæli Grímsnes- og Grafningshrepps. Umræður við sveitarstjóra Grímsnes- og Grafningshrepps.
Afmælisdagskrá 3. júní
o Byrjað á fjölskylduratleik
o Sundlaugarpartí og afmæliskaka
o Ball um kvöldið í samstarfi við Tintron
Sveitarfélagið býður upp á afmælisköku. Formaður athugar með GK bakarí á Selfossi og fær tilboð í 150 manna köku. Skoðað að gera ratleik í samstarfi við Tómstundarfulltrúa sveitarfélagsins. Fulltrúar Tintron verða boðaðir á næsta fund nefndarinnar. Guðrún Ása verður boðuð á næsta fund vegna ratleiks.

Næsti fundur nefndarinnar verður haldinn 8. maí klukkan 17:00

Fundi slitið klukkan 18:40

Getum við bætt efni síðunnar?