Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

34. fundur 23. ágúst 2025 kl. 12:30 - 16:30 Félagsheimilinu að Borg
Nefndarmenn
  • Anna Katarzyna Wozniczka formaður
  • Bryndís Eðvarðsdóttir fulltrúi sveitarstjórnar
  • Þorkell Þorkelsson fulltrúi sveitarstjórnar
Fundargerðin var rituð í tölvu og hana ritaði Anna Katarzyna Wozniczka

1) Umsjón með markaðinn á Grímsævintýrum
- Vöktun í félagsheimilinu og aðstoð við borðhafa.


2) Fundartímar nefndarinnar
Næsti fundur verður haldinn 22. september 2025, kl. 17:00.
Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið klukkan 16:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?