Fara í efni

Atvinnu- og menningarnefnd

35. fundur 22. september 2025 kl. 17:00 - 18:45 Félagsheimilinu að Borg
Nefndarmenn
  • Anna Katarzyna Wozniczka formaður
  • Bryndís Eðvarðsdóttir fulltrúi sveitarstjórnar
  • Þorkell Þorkelsson fulltrúi sveitarstjórnar
Fundargerðin var rituð í tölvu og hana ritaði Bryndís Edda Eðvarðsdóttir

1) Uppgjör Grímsævintýri
- Farið yfir athugasemdir frá notendum markaðarins
o Meðal annars varðandi aðgengi, þrengsli, lýsingu og loftgæði sem þyrfti að bæta
o Nefndin ræddi um að tekjurnar af borðsölunni fari upp í kaup á útitjaldi.
o Þar sem nefndarmeðlimir voru allir starfandi á Grímsævintýrinu finnst henni eðlilegt
að greitt sé fyrri þá vinnu. Vinnan snérist um vöktun á tölvupósti fyrir markaðinn,
aðstoða á markaðnum sjálfum, raða upp borðum og fleira.


2) Menningarviðburður
a) Engin viðbrögð hafa verið við auglýsingu sem birt var í Hvatablaðinu og
vefsíðum.
b) Nefndin ætlar að bíða og sjá hvort umsóknir berist.


3) Fjárhagsáætlun
a) Undirbúningur fyrir áætlanagerð


4) Fundartímar nefndarinnar
Næsti fundur verður haldinn 28. október 2025, kl. 17:00
Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið klukkan 18:45.

Getum við bætt efni þessarar síðu?