Atvinnu- og menningarnefnd
1) Menningarviðburður
a) Farið yfir skipulag kvöldsins og ákveðið hver gerir hvað. Færa þarf stóla og
annan búnað á bókasafni í samráði við Rögnu.
b) Viðburðurinn verður haldinn 31.10.2026 á bókasafni GOGG. Guðni Reynir
Þorbjörnsson, rithöfundur mun lesa úr bók sinni Þriðja augað.
2) Fjárhagsáætlun
a) Unnið að fjárhagsáætlun fyrir 2026 og hún kláruð.
3) Fundartímar nefndarinnar
Næsti fundur verður haldinn eftir áramót.
Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið klukkan 17:45.