Fara í efni

Fjallskilanefnd

25. fundur 15. desember 2020 kl. 19:30 - 23:55 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Auður Gunnarsdóttir formaður
  • Benedikt Gústafsson
  • Ingólfur Oddgeir Jónsson
  • Sigrún Jóna Jónsdóttir
  • Guðjón Kjartansson
  • Að auki sátu fundinn:
  • Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri
  • Ása Valdís Árnadóttir oddviti
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Sigrún Jóna Jónsdóttir.

1.       Fjallskil

Farið yfir reikninga og leiðrétt það sem þarf.

Kallað verður eftir þeim reikningum sem vantar.

 Unnin fjallskil 1.180.000.-

 Unnin fjallskil sem eru innheimt 655.000.-

Orkuveitan Nesjavellir 26 dagsverk að fjárhæð 260.000.- 

og akstur 35.000.-. Alls 295.000.-

 Úlfljótsvatn 8 dagsverk að fjárhæð alls 80.000.-

 Hagavík 6 dagsverk að fjárhæð  alls 60.000.-

 Austurleit Þingvallasveit alls 150.000.-

Tögl alls 70.000.-

 Samþykkt að mismunur sem varð á áætlun gangi upp í kostnað við nýju Grafningsréttina.

Getum við bætt efni síðunnar?