Fara í efni

Fjallskilanefnd

27. fundur 15. mars 2021 kl. 19:30 - 22:30 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Ása Valdís Árnadóttir formaður
  • Auður Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Benedikt Gústavsson aðalmaður
  • Guðjón Kjartansson aðalmaður
  • Antonía Helga Guðmundsdóttir varamaður
  • Bjarni Þorkelsson varamaður
  • Guðrún S. Sigurðardóttir varamaður
  • Björn Snorrason fyrrum fulltrúi sveitarstjórnar í fjallskilanefnd
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Ása Valdís Árnadóttir.

1.       Leitarfyrirkomulag í Grímsnesi

Rætt var leitarfyrirkomulag og annað tengt fjallskilum í Grímsnesi.

Getum við bætt efni síðunnar?