Fara í efni

Fjallskilanefnd

35. fundur 12. desember 2022 kl. 17:00 - 18:02 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Antonía Helga Guðmundsdóttir formaður
  • Rúna Jónsdóttir
  • Brúney Bjarklind
  • Bergur Guðmundsson
  • Haraldur Páll Þórsson
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Antonía Helga

1. Unnin fjallskil
Farið yfir reikninga vegna unninna fjallskila
Sveitarfélagið þarf að innheimta unnin dagsverk á eftirtalda aðila:
Hagavík alls 3 dagsverk að fjáhæð alls 33.000.-
Orkuveitan Nesjavellir alls 23 dagsverk að fjárhæð 253.000.-
Austurleit Þingvallasveit alls 150.000.-
Tögl alls 70.000.-


Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 18:02

Getum við bætt efni síðunnar?