Fara í efni

Fjallskilanefnd

36. fundur 25. janúar 2023 kl. 16:00 - 17:00 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
 • Bergur Guðmundsson sat fundinn í gegnum fjarfundabúnað
 • Brúney Bjarklind Kjartansdóttir
 • Guðrún Sigríður Sigurðardóttir
 • Haraldur Páll Þórsson
 • Rúna Jónsdóttir
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Iða Marsibil Jónsdóttir
 1. Tillaga nefndarinnar til sveitarstjórnar um formann fjallskilanefndar.
  Fallskilanefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að Guðrún Sigríður Sigurðardóttir gegni stöðu formann.
  Rúna Jónsdóttir var kosinn ritari nefndarinnar. Rætt var um í þessu samhengi að þessir tveir aðilar, formaður og ritari, kæmu úr sitthvoru svæðinu í hreppnum, Guðrún kemur úr Grímsneshlutanum en Rúna úr Grafningshlutanum.

 1. Önnur mál.
  Rætt var um verkefnin framundan, meðal annars Höfuðborgargirðingu og að brýnt sé að girðingar í sveitarfélaginu séu í góðu horfi. Jafnframt var rætt um mikilvægi þess að Þjóðgarðsgirðing sé fjárheld, en upp á það vantar töluvert í dag. Hlutverk formanns rætt og hverjar skyldur viðkomandi eru.

Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 17:00

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?