Fara í efni

Framkvæmda- og veitunefnd

1. fundur 23. september 2010 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Hannes Ingólfsson
  • Baldur Sigurjónsson
  • Ágúst Gunnarsson
  • Ingibjörg Harðardóttir

Fyrsti fundur samgöngunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps haldinn í fundarhergbergi stjórnsýsluhúsins á Borg, fimmtudaginn 23. september 2010.

Mættir:

 Hannes Ingólfsson, Baldur Sigurjónsson, Ágúst Gunnarsson og Ingibjörg Harðardóttir.

 
1.      Hlutverk samgöngunefndar
Ingibjörg fór yfir hlutverk samgöngunefndar.

 
2.      Verkaskipting
Nefndin skipti með sér verkum.

Hannes G. Ingólfsson, skipaður formaður

Baldur Sigurjónsson, meðstjórnandi

Ágúst Gunnarsson, ritari

 
3.      Vegstyrkir til frístundarbyggða
Nefndin fór yfir nokkrar umsóknir frá sumarhúsasvæðum í sveitarfélaginu og ákvað hún í framhaldinu að það þyrfti að útbúa umsóknareyðublað fyrir umsækjendur og til hagræðingar fyrir nefndina að vinna úr umsóknunum.

Ingibjörg fór yfir umsóknirnar með nefndinni og voru þau öll sammála um að grisja úr umsóknunum sökum þess að sum sumarhúsafélögin voru búin að fá styrk áður.

 

Fleira ekki gert en ákveðið að hittast á Litla-Hálsi fljótlega og afgreiða umsóknirnar.

 

Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?