Fara í efni

Framkvæmda- og veitunefnd

15. fundur 09. október 2018 kl. 17:30 - 19:05 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Steinar Sigurjónsson formaður
  • Bergur Guðmundsson
  • Jón Örn Ingileifsson
  • Ingibjörg Harðardóttir
Bergur Guðmundsson

 Fundargerð.

 

15. fundur samgöngunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, þriðjudaginn 9. október 2018 kl. 17:30.

 
Fundinn sátu:
Steinar Sigurjónsson, formaður
Bergur Guðmundsson
Jón Örn Ingileifsson
Ingibjörg Harðardóttir

 
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Bergur Guðmundsson   

 
Hlutverk samgöngunefndar. 
Ingibjörg Harðardóttir fór yfir hlutverk samgöngunefndar og verkefni hennar.

 

  1. Skýrsla Vegagerðarinnar um afleggjara að Kerinu.

            Skýrsla Vegagerðarinnar um breytingar á afleggjaranum að Kerinu lögð fram til skoðunar og

           hún yfirfarinn.

 

  1. Skýrsla Péturs H. Jónssonar frá árinu 2011 um Biskupstungnabraut milli brúa

       Skýrsla Péturs H. Jónssonar frá árinu 2011 um Biskupstungnabraut milli brúa sem unnin var fyrir Gogg  lögð fram og skoðuð.

 

 

 

 

Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 19:05

Getum við bætt efni síðunnar?