Húsnefnd félagsheimilisins Borg
- Framtíðarsýn Félagsheimilisins Borgar.
Húsnefnd ræddi framtíðarmöguleika félagsheimilisins Borgar, þar á meðal notkun húsnæðisins, ástand þess og aðra þætti. Samþykkt var að halda hreinsunardag þriðjudaginn 10. júní nk. kl. 14:00 með þátttöku allra aðila sem nýta félagsheimilið: Kvenfélagsins, Leikfélagsins og Hvatar. Einnig lagði nefndin til að settar verði upp nýjar merkingar til að bæta upplýsingagjöf.
Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 15:32