Fara í efni

Loftslags- og umhverfisnefnd

5. fundur 07. mars 2013 kl. 11:00 - 12:00 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Sigríður Elísabet Sigmundsdóttir formaður
  • Særún Stefánsdóttir
  • Hólmfríður Árnadóttir boðaði forföll
Særún Stefánsdóttir

1.        Beiðni Umhverfis- og auðlindaráðuneytis um umsögn á drögum á reglugerð um eftirlit  með náttúru landsins.

Borist hefur beiðni frá Umhverfis- og auðlindaráðuneyti þar sem óskað er eftir umsögn umhverfisnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps á drögum að reglugerð í samræmi við b-lið 2. mgr. 6. gr. laga nr. 44/1999 um náttúruvernd. Umhverfisnefnd Grímsnes- og Grafningshrepps gerir ekki athugasemdir við reglugerðardrögin.

 

Getum við bætt efni síðunnar?