Fara í efni

Loftslags- og umhverfisnefnd

7. fundur 27. október 2014 kl. 20:30 - 22:30 Stangarlæk
Nefndarmenn
  • Hörður Óli Guðmundsson formaður
  • Ragna Björnsdóttir
  • Guðbjörg Eva Guðbjartsdóttir boðaði forföll
Hörður Óli Guðmundsson

1.        Undirbúningur að umhverfisstefnu.

Framsetning og útfærsla. Stefna markið og leiðir.

 2.        Plastsöfnun.

Nefndin fagnar því að verktakinn ætli að safna plasti sérstaklega en hefur nokkrar áhyggjur af     útfærslu söfnunarinnar.

 3.        Samstarf við nágranna sveitarfélögin.

Það væri gott að koma á sameiginlegri umhverfisstefnu fyrir uppsveitir.

Getum við bætt efni síðunnar?