Fara í efni

Loftslags- og umhverfisnefnd

8. fundur 18. nóvember 2014 kl. 20:00 - 22:30 Ögri Sólheimum
Nefndarmenn
  • Ragna Björnsdóttir.
  • Guðbjörg Eva Guðbjartsdóttir.
  • Hörður Óli Guðmundsson.
Hörður Óli Guðmundsson

1.        Umhverfisstefna sveitarfélagsins.

  Undirbúningur umhverfisstefnu kominn í fullan gang. Stefnan þarf að vera lifandi plagg sem getur tekið breytingum í takt við tímann.

Til umræðu á fundinum:

Stefna: Hreint land, upplifun íbúa og gesta.

Markmið: flokkun sorps, vel frágengið eða  ósnortið land.

Leiðir: skilyrði í útboðsgögnum um umgengni og frágang verka, viðhald á eignum, nýting á hráefni úr sorpflokkun heima í héraði, almenn fræðsla.

Endurskoðun: fylgjast með stefnu og straumum í umhverfismálum, endurskoða stefnuna reglulega.

Getum við bætt efni síðunnar?