Fara í efni

Loftslags- og umhverfisnefnd

12. fundur 10. ágúst 2017 kl. 14:00 - 14:30 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Hörður Óli Guðmundsson formaður
  • Eva Guðbjartsdóttir
Hörður Óli Guðmundsson

1.        Umhverfisverðlaun.

Það er einróma álit nefndarinnar að umhverfisverðlaun Grímsnes- og Grafningshrepps árið 2017 hljóti Kerhólsskóli. Nefndin telur að í Kerhólsskóli uppfylli þau viðmið sem höfð eru að leiðarljósi þegar ákvörðun um úthlutun er tekin, þ.e. að sýna frumkvæði eða gott fordæmi á sviði umhverfis- og/eða náttúruverndarmála. Ákveðið að afhenda viðurkenningarskjal og hindberjaplöntur frá Sólheimum kl. 14:30 á Grímsævintýrum þann 12. ágúst.

 

Getum við bætt efni síðunnar?