Fara í efni

Loftslags- og umhverfisnefnd

13. fundur 17. október 2018 kl. 17:00 - 18:00 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Helga Haraldsdóttir formaður
  • Sonja Jónsdóttir
  • Jónas Hallgrímsson
  • Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri
Helga Haraldsdóttir

1.        Kynning á hlutverki umhverfisnefndar.

Ingibjörg sveitarstjóri fór vel yfir hlutverk umhverfisnefndar.
Til umræðu á fundi: Fyrirhugað íbúaþing á vordögum varðandi mörkun umhverfisstefnu sveitarfélagsins. 

Getum við bætt efni síðunnar?