Fara í efni

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd

1. fundur 16. febrúar 2011 kl. 17:00 - 18:30 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Björn Kristinn Pálmarsson
  • Antonía Helga Guðmundsdótir
  • Ursula Filmer og
  • Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri.
Björn Kristinn Pálmarsson

1       Sveitarstjóri setur fundinn. Kynnir nefndarmönnum fyrir hlutverki nefndarinnar og hvað sveitarfélaginu ber að borga nefndarmönnum fyrir fundarhald. Sveitarstjóri víkur af fundi.

 2       Nefndarmenn skipta með sér verkum. Formaður og ritari er Björn Kristinn og meðstjórnendur eru Ursula og Helga.

 3       Umræður spunnust um starfssvið nefndarinnar og fyrirliggjandi verkefni hennar. Það var ákveðið skoða nánar skiulag í kringum fasta dagskrárliði sveitafélagsins. Ennfremur var ákveðið að halda þeim umræðum áfram á næsta fundi nefndarinnar sem ákveðin er miðvikudaginn 23 mars næstkomandi.                                          

Getum við bætt efni síðunnar?