Fara í efni

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd

3. fundur 25. maí 2011 kl. 17:00 - 18:00 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Björn Kristinn Pálmarsson
  • Antonía Helga Guðmundsdótir
Björn Kristinn Pálmarsson

1.  Formaður nefndar setur fundinn.

 2.  Nefndarmenn byrjuðu fundin á því að fara efni fundarins, en efni fundarins var 17. júní hátíðarhöld.

 3.  Efni þriðja fundar  æskulýðs- og menningarmálanefndar var að fara yfir þau verkefni sem nefndarmenn höfðu sett sér við undirbúning 17. júní hátíðarhalda, kom það á daginn að flest verkefni sem nefndarmenn höfðu sett sér voru að mestu leyti frágengin. Einnig skildi gengið úr skugga um að allir lausir endar sem gætu verið eftir í þeim undirbúningi yrðu kláraðir sem allra fyrst. Ennfremur var ákveðið að formaður nefndar skuli kalla nefndina saman aftur á haustdögum þá með önnu verkefni í huga.

 

Getum við bætt efni síðunnar?