Fara í efni

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd

12. fundur 13. nóvember 2014 kl. 20:30 - 21:30 Veitingarsal Minniborga
Nefndarmenn
  • Hugrún Sigurðardóttir formaður
  • Karl Þorkelsson
  • Steinar Sigurjónsson
Karl Þorkelsson

1.        Félagsvist.

       Ræða við Guðrúnu Bergmann með spilastokka, fá þá lánaða. Ræða við Ingu sveitarstjóra með kaffi og veitingar. Kaupa djús og kaffi mál.

 2.    Fótboltaæfingar.

       Fá leyfi fyrir fótboltaæfingu í Íþróttahúsinu Borg kl. 11:00 á laugardögum fyrir 1. – 5. bekk.

 3.      Körfuboltaæfingar.

Finna einstakling til að þjálfa körfubolta, 7. - 10.  bekk um helgar.

 4.      Dansæfingar.

Kanna með áhuga leikskóla og skólabarna á dansnámskeiði.

 5.      Leikhúsferð.

Ath. áhuga á leikshús ferð á Línu Langsokk.

 6.      Eldriborga skemmtun.

Ath. hvort Maggi Kjartans. hafi áhuga á spila fyrir eldriborga á Gömlu Borg, 19. eða 20. nóv.

 7.      Ungmenaráð.

Stofna Ungmennaráð, koma því til sveitarstjórnar til kynningar.

  8.      Íþróttaskóla.

Íþróttaskóla fyrir leikskólabörn, ath. með kennara.

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?