Fara í efni

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd

13. fundur 26. janúar 2015 kl. 20:00 - 21:45 Félagsheimilinu Borg
Nefndarmenn
  • Hugrún Sigurðardóttir formaður
  • Karl Þorkelsson
  • Steinar Sigurjónsson
Karl Þorkelsson

1.        Félagsvist.

       Ákveðið var um að halda þrjú spilakvöld í febrúar í röð. Halda þau á miðvikudagskvöldum kl. 19:00. Ath. með vinninga og kaffiveitingar.

 2.    Skemmtikvöld fyrir heldriborgara.

       Ræddar voru hugmyndir að skemmtikvöldi fyrir heldriborgara, halda það í mars.

 3.      Unglingaráð.

Ákveðið var að senda erindi til sveitarstjórnar að stofnað yrði unglingaráð .

 4.      Leikhúsferð.

Ath. með áhuga á leikhúsferð í vor.

Getum við bætt efni síðunnar?