Fara í efni

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd

29. fundur 23. maí 2019 kl. 16:30 - 18:00 Grænu könnunni, Sólheimum
Nefndarmenn
  • Hallbjörn V. Rúnarsson formaður
  • Sigríður Þorbjörnsdóttir
  • Dagný Davíðsdóttir
Hallbjörn V. Rúnarsson

1.        17. júní hátíðardagskrá.

Farið yfir helstu þætti í dagskrá og deilt verkefnum.

Verkefnalisti:

  • Fjallkona - Kvenfélagið sér um fjallkonu.
  • Skrúðganga - Halli talar við skátana á Sólheimum um að taka að sér að vera fánaberar í skrúðgöngu og standa heiðursvörð um fjallkonu.
    • Sigga tékkar á fánum, blöðrum, rellum og fleira.
    • Hátíðarræða - Halli athugar með að nýr oddviti, Ása Valdís, flytji hátíðarræðu.
    • Hoppukastalar - Halli er búin að senda á Exton, ekkert til. Sigga búin að senda Jakob.
    • Skemmtiatriði – Halli athugar Sirkus Íslands, Hugdísi – sigurvegari söngvakeppni Zetor
      • Rætt um að leikskólabörn syngi Vikivaka og rætt um Sólheimakórinn.
      • Teymt undir hestum - Sigga athugar.
      • Kassaklifur - Dagný athugar.
      • Tónlistaratriði - Halli athugar.
      • Frítt í sund á milli 10:00 – 12:00 – Þessi hugmynd var rædd en töldum það óþarfi enda frítt í sund á Borg í sveit.
      • Andlitsmálning - Sigga tékkar á Öggu.

 

Getum við bætt efni síðunnar?