Fara í efni

Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd

48. fundur 16. júní 2022 kl. 16:00 - 18:00 Félagsheimilið Borg
Nefndarmenn
  • Hallbjörn V. Rúnarsson formaður
  • Sigríður Þorbjörnsdóttir
  • Dagný Davíðsdóttir
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Hallbjörn V. Rúnarsson

Undirbúningur fyrir hátíðarhöld 17. júní

Hittumst í félagsheimilinu til að undirbúa hátíðarhöld.

Halli Valli undir býr sviðið, hljóðkerfi og tæknileg atriði.

Dagný og Sigga finna til Fánar, rellur og blásið í blöðrur.

Andlitsmáling fannst ekki ákveðið að Dagný keyri á Selfoss og kaupi andlitsmálningu.

 

Ákveðið að hittast kl. 10:30 þann 17. júní og setja upp hoppukastala og klára undirbúning.

Getum við bætt efni síðunnar?