Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd
1. Ungmennaráð GOGG.
Farið yfir uppfærða „Samþykkt fyrir Ungmennaráð Grímsnes- og Grafningshrepps“.Samþykkt
að senda fyrir sveitarstjórn til samþykktar.
2. Fjárhagsáætlun.
Vinnuskjal sveitarstjórnar útfyllt með þeim verkefnum sem nefndin vill koma í verk á næsta ári
og skjalið klárað. Mikilvægt að nefndin fái frá sveitarstjórn lista yfir þau verk
3. Aðventan í Grímsnes- og Grafningshrepp
Óttar fer yfir mögulega viðburði sem haldnir verða í Grímsnes- og Grafningshrepp á vegum
fyrirtækja og félagasamtaka. Óttar er að taka saman dagatal til að auglýsa í Hvatarblaðinu og
á samfélagsmiðlum sveitarfélagsins.
4. Næsti fundur
a. Næsti fundur ekki ákveðin. Formaður mun boða til fundar á nýju ári
Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 19:05.