Samráðshópur um málefni aldraðra
1. Starf framundan
• Vandamál við að koma skilaboðum á eldra fólk eftir að hætt var að dreifa
Hvatarblaðinu í hús.
• Setja upp dagskrá fram á vorið og setja á heimasíður, Facebook og hengja upp á
stöðum þar sem eldra fólk er líklegt til að koma.
• Festa mánaðarlega samkomu á bókasafninu yfir vetrartímann og svo bæta
mánaðarlegum göngum við á sumrin.
• Reyna að bjóða upp á fleiri hreyfinámskeið, bjóða upp á kennslu í útskurði auk þess að
fá gleðifyrirlestur frá Eddu Björgvins. (GÁsa talar við Eddu)
• Byrja að skoða hótel fyrir vorið 2025, helst á suðurlandi og með möguleika á dagsferð
til Vestmannaeyja.
2. Öldungaráð Uppsveita og Flóa
Rætt um ráðið og hlutverk þess.
Í tengslum við það var rætt um læknisþjónustu á svæðinu, hjúkrunarheimili og þjónustuíbúðir
fyrir aldraða.
Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 14:00