Fara í efni

Skólanefnd

1. fundur 09. september 2010 kl. 16:30 - 18:15 Kaffistofu grunnskólans
Nefndarmenn
  • Guðný Tómasdóttir
  • Benedikt Gústavsson
  • Vigdís Garðarsdóttir
  • Hilmar Björgvinsson
  • Anna Margrét Sigurðardóttir
  • Hallveig Ingimarsdóttir
  • Pétur Thomsen.

1.fundur fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps haldinn í kaffistofu grunnskólans fimmtudaginn 9.september 2010, kl. 16:30.

 

Mættir:
Gunnar Þorgeirsson oddviti, Guðný Tómasdóttir, Benedikt Gústavsson, Vigdís Garðarsdóttir, Hilmar Björgvinsson, Anna Margrét Sigurðardóttir, Hallveig Ingimarsdóttir, Pétur Thomsen.

 
Gunnar setur fundinn og fer yfir

Greiðslur til fundarmanna.

8000 greitt fyrir fundi og formaður er á tvöföldum launum.

 
Gunnar felur Guðnýju stjórn fundarins

Kosningar:

Skipaður formaður: Guðný Tómasdóttir

Varaformaður: Benedikt Gústavsson.

Ritari: Vigdís Garðarsdóttir

 
Yfirlit frá skólastjóra grunnskólans

Hilmar fór yfir samantekt haustsins. Hann gerði grein fyrir því mikla þróunarstarfi sem hefur átt sér stað í skólanum á undanförnum árum ásamt þróunarverkefni næstu ára.

 
Skólanámskrá Grunnskólans Ljósuborgar – drög

Hilmar kynnti vinnu við skólanámskrá grunnskólans. Hún verður send fundramönnum seinni part mánaðarins og verður kynnt og tekin til afgreiðslu á næsta fundi fræðslunefndar.

 

Yfirlit frá leikskólastjóra

Halla kynnti starf leikskólans.

Drög að erindisbréfi fyrir fræðslunefnd Grímsnes- og Grafningshrepps lögð fram. Fyrstu drög af erindisbréfi fyrir fræðslunefnina er lögð fram til umfjöllunar.

Undirskrift þagnaryfirlýsingu

Tekið fyrir á næsta fundi.

 
Önnur mál

-Bréf frá SIS „Málstofa sambandsins um skólamál“

-Bréf frá mennta- og menningarmálaráðherra um velferð barna og ungmenna á öllum skólastigum.

-Halla lagði fram boð frá Umboðsmanni barna um að koma með erindi fyrir foreldra leik- og grunnskólabarna.

-Fundarmenn kynntu sig, námsferil og starfsvettvang.

 

Fundi slitið kl. 18:15

Getum við bætt efni síðunnar?