Fara í efni

Skólanefnd

14. fundur 07. mars 2012 kl. 16:15 - 18:00 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Guðný Tómasdóttir formaður fulltrúi sveitarstjórnar
  • Benedikt Gústavsson varaformaður fulltrúi sveitarstjórnar
  • Hugrún Sigurðardóttir fulltrúi sveitarstjórnar
  • Hilmar Björgvinsson skólastjóri
  • Svanhildur Eiríksdóttir fulltrúi kennara
  • Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri
Ingibjörg Harðardóttir

 Fundargerð.

 

14. fundur fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 7. mars 2012 kl. 16:15 e.h.

 
Fundinn sátu:
      Guðný Tómasdóttir formaður, fulltrúi sveitarstjórnar
      Benedikt Gústavsson, varaformaður fulltrúi sveitarstjórnar
      Hugrún Sigurðardóttir, fulltrúi sveitarstjórnar
      Hilmar Björgvinsson, skólastjóri
      Svanhildur Eiríksdóttir, fulltrúi kennara
      Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri

      Birgir Leó Ólafsson, fulltrúi foreldra, boðaði forföll.

 
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Ingibjörg Harðardóttir   

 
Skólastefna sveitarfélagsins.
       Haldið var áfram með vinnu við gerð skólastefnunnar.

 

 

Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 18:00

Getum við bætt efni síðunnar?