Fara í efni

Skólanefnd

59. fundur 21. febrúar 2017 kl. 08:30 - 10:10 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Guðný Tómasdóttir formaður fulltrúi sveitarstjórnar
  • Ása Valdís Árnadóttir fulltrúi sveitarstjórnar
  • Pétur Thomsen fulltrúi sveitarstjórnar
  • Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri
  • Jóna Björg Jónsdóttir skólastjóri
  • Íris Anna Steinarrsdóttir aðstoðarskólastjóri
  • Alice Petersen fulltrúi grunnskóladeildar
  • Agnes Heiður Magnúsdóttir fulltrúi leikskóladeildar
  • Hugrún Sigurðardóttir fulltrúi foreldra
Ása Valdís Árnadóttir

Fundargerð.

59. fundur fræðslunefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í fundarsal sveitarstjórnar, þriðjudaginn 21. febrúar 2017 kl. 8:30 f.h.

 

 
Fundinn sátu:
Guðný Tómasdóttir formaður, fulltrúi sveitarstjórnar
Ása Valdís Árnadóttir, fulltrúi sveitarstjórnar
Pétur Thomsen , fulltrúi sveitarstjórnar
Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri
Jóna Björg Jónsdóttir, skólastjóri
Íris Anna Steinarrsdóttir, aðstoðarskólastjóri
Alice Petersen, fulltrúi grunnskóladeildar
Agnes Heiður Magnúsdóttir, fulltrúi leikskóladeildar
Hugrún Sigurðardóttir, fulltrúi foreldra

    
     Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Ása Valdís Árnadóttir.   

 
Skóladagatal.
Farið var yfir fyrstu drög að skóladagatal.

 
Skólasel.
Ákveðið var að halda sérstakan vinnufund í tengslum við skólasel þegar að skólastjórnendur hafa ákveðið stundaskrána.

 
Umbótaáætlun vinnuumhverfis leikskóladeildar.
Farið var yfir umbótaáætlun um vinnuumhverfi leikskóladeildar.

 
Skólanámskrá leikskóla.
Farið var yfir skólanámskrá leikskóla.

 
Lestrarstefna leikskóladeildar Kerhólsskóla.
Lestrarstefna leikskóladeildar Kerhólsskóla lögð fram til kynningar og í framhaldi er stefnt að því að tengja saman lestrarstefnu bæði fyrir leikskóla- og grunnskóladeild.  

 

  

 Kynning á fundi um aðgerðir gegn ofbeldi.
Íris Anna fór yfir punkta sem hún tók niður á kynningu um aðgerðir gegn ofbeldi sem hún fór á fyrir hönd sveitarfélagsins.

 

 

 

Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið kl. 10:10

Getum við bætt efni síðunnar?