Fara í efni

Skólanefnd

82. fundur 30. september 2019 kl. 14:20 - 16:00 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Pétur Thomsen formaður fulltrúi sveitarstjórnar
  • Guðmundur Finnbogason fulltrúi sveitarstjórnar
  • Dagný Davíðsdóttir fulltrúi sveitarstjórnar
  • Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri
  • Jóna Björg Jónsdóttir skólastjóri
  • Alice Petersen fulltrúi grunnskóladeildar
  • Íris Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra
  • Sigríður Þorbjörnsdóttir fulltrúi leikskóladeildar - forfölluð
  • Íris Anna Steinarrsdóttir aðstoðarskólastjóri - forfölluð
Guðmundur Finnbogason

1.       Kynning frá Menntamálastofnun á niðurstöðum ytra mats Kerhólsskóla.

Farið yfir glærur frá MMS með útskýringum á matinu og niðurstöðum. Nefndarmenn þakka fyrir góða vinnu við matið og óska skólanum til hamingju með að hafa lokið þessu og góðan árangur í ytramatinu.

 2.      Ytra mat Kerhólsskóla.

Farið yfir ytramatsskýrsluna sem lýtur vel út. Nokkur atriði þarf að skoða betur en flestir þættir koma vel út.

 3.      Umbótaáætlun vegna ytra mats.

Farið yfir umbótaáætlun vegna ytra mats og gerðar athugasemdir og leiðréttingar færðar inn.

 4.      Skipulag vinnu við skólastefnu.

Lagt til að hafa nemendaþing vegna þessa verkefnis þar sem að allir nemendur koma að þessu verkefni. Stefnt er að því að hafa sér fræðslunefndarfund í nóvember um þetta mál þar sem það verður klárað en þá verður vinnu með nemendum og öðrum hagsmunaaðilum lokið.

 5.      Fundartímar fræðslunefndar.

Næsti fundur verður þann 14. október klukkan 14:30.

Næsti fundur þar á eftir verður 11. nóvember klukkan 14:30

Sérstakur fundur um skólanámskrá verður 25. nóvember klukkan 14:30

 

Getum við bætt efni síðunnar?