Fara í efni

Skólanefnd

88. fundur 08. júní 2020 kl. 08:15 - 09:20 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Pétur Thomsen formaður fulltrúi sveitarstjórnar
  • Guðmundur Finnbogason fulltrúi sveitarstjórnar
  • Dagný Davíðsdóttir fulltrúi sveitarstjórnar
  • Jóna Björg Jónsdóttir skólastjóri
  • Alice Petersen fulltrúi grunnskóladeildar
  • Íris Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra
  • Sigríður Þorbjörnsdóttir fulltrúi leikskóladeildar
  • Íris Anna Steinarrsdóttir aðstoðarskólastjóri
  • Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri
Guðmundur Finnbogason

1.  Skóladagatal.

Skóladagatal næsta skólaárs lagt fyrir og samþykkt samhljóða og vísað til sveitarstjórnar.

2.  Stundatöflur.

Drög að stundatöflur næsta skólaárs kynntar af stjórnendum.

3.  Mannauður.

Búið er að manna flestar stöður næsta hausts. Grunn- og leikskólastöður hafa verið mannaðar. Enn á eftir að manna verkefni í frístundinni en umsjónaraður hefur verið ráðin.

Hlutfall faglærðra hækkar auk þess sem að þó nokkrir starfsmenn eru á síðasta ári í námi sínu í vetur.

4.  Framkvæmdir á skólahúsnæði og lóð yfir sumartímann.

Lagt er til farið verði í eftirfarandi framkvæmdir í sumar. Málinu vísað til sveitarstjórnar.

Grunnskóladeild

•      Moka upp úr trambolíninu og setja gúmmí utan með

•      Laga vegasaltið

•      Undirlag skólalóðar (skipta út fallmölinni fyrir gúmmí)

•      Laga tröppur við körfuboltavöll 

Leikskólalóð

•      Taka rennibrautina

•      Taka bátinn

•      Laga sandkassann

•      Laga járnið á kofanum í sandkassanum

•      Fylla í göt undir girðinguna

•      Laga stóra hliðið           

•      Laga jarðveg innan við stórahliðið

•      Kastalinn kemur og undirlag

Fatahólf í forstofu koma í júlí

5.  Önnur mál.

Stefnt er að því að ljúka við lokadrög að skólastefnu sveitarfélagsins í ágúst.

Getum við bætt efni síðunnar?