Fara í efni

Skólanefnd

95. fundur 19. október 2021 kl. 14:30 - 15:15 Félagsheimilinu Borg
Nefndarmenn
  • Pétur Thomsen formaður fulltrúi sveitarstjórnar
  • Guðmundur Finnbogason fulltrúi sveitarstjórnar – boðar forföll
  • Dagný Davíðsdóttir fulltrúi sveitarstjórnar – boðar forföll
  • Benedikt Gústavsson fulltrúi sveitarstjórnar – varamaður Guðmundar
  • Jóna Björg Jónsdóttir skólastjóri
  • Alice Petersen fulltrúi grunnskóladeildar
  • Íris Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra
  • Ingibjörg Harðardóttir sveitarstjóri – boðar forföll
  • Íris Anna Steinarrsdóttir aðstoðarskólastjóri - boðar forföll
  • Sigríður Þorbjörnsdóttir fulltrúi leikskóladeildar
Fundargerðina ritaði Íris Gunnarsdóttir

2. Fyrirhugaðar fjárfestingar og framkvæmdir fyrir árið 2022.

Farið var yfir fyrirhugaðar fjárfestingar og framkvæmdir fyrir árið 2022 vegna fjárhagsáætlana gerðar sveitarfélagsins. Ræddar voru tillögur skólastjórnenda að fjárfestingum fyrir næsta ár og þörfin á endurnýjun á tölvum og öðrum búnaði skólans. Kostnaðarliðir, tímarammi og áætlaður kostnaður voru fylltir út í eyðublað frá sveitastjórn og send til hennar til afgreiðslu.

 

2. Önnur mál.

     a) Vakin var athygli á því að það sem af er skólaári hafa orðið þrjú slys á tröppum á skólalóð.
Fyrirhuguð er viðgerð á tröppunum.
     b) Rædd var þörfin á því að fá sérsaka fjárhæð fyrir frístund sem hægt væri að nota til að kaupa þann smábúnað sem vantar.
     c) Skólinn óskar eftir því að við hönnun á útisvæði skólans verði gert ráð fyrir gróðurhúsi.

Getum við bætt efni síðunnar?