Fara í efni

Sveitarstjórn

355. fundur 21. október 2014 kl. 16:30 - 16:45 Icelandair Hótel Klaustur á Krikjubæjarklaustri
Sveitarstjórn
  • Gunnar Þorgeirsson
  • Ingibjörg Harðardóttir
  • Björn Kristinn Pálmarsson í fjarveru Harðar Óla Guðmundssonar
  • Guðmundur Ármann Pétursson
  • Sigrún Jóna Jónsdóttir boðaði forföll
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Ingibjörg Harðardóttir

1.   Samþykktir byggðarsamlags vegna málefna fatlaðra á Suðurlandi.  

Lögð fram að nýju drög um samþykktir fyrir byggðasamlag vegna málefna fatlaðra á Suðurlandi. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða stofnun byggðasamlagsins um málefni fatlaðra á Suðurlandi og felur oddvita / sveitarstjóra að skrifa undir nauðsynleg skjöl vegna stofnunar byggðasamlagsins.

                                        

 

Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið kl. 16:45

Getum við bætt efni síðunnar?