Fara í efni

Sveitarstjórn

303. fundur 23. maí 2012 kl. 10:00 - 11:40 Stjórnsýsluhúsið Borg
Sveitarstjórn
  • Gunnar Þorgeirsson
  • Ingibjörg Harðardóttir
  • Hörður Óli Guðmundsson
  • Ingvar G. Ingvarsson
  • Guðmundur Ármann Pétursson
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Ingibjörg Harðardóttir

 

1.       Eignarhaldsfélagið Fasteign hf.
Á fundi sveitartjórnar þann 16. maí s.l. var frestað afgreiðslu á nýjum leigsamningi við Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. Fyrir liggja álit frá Pwc Endurskoðunarstofu sveitarfélagsins ásamt áliti frá Guðjóni Bragasyni, lögmanni Sambands íslenskra sveitarfélaga um nýjan leigusamning. Fyrir liggur fundarboð hluthafafundar Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. þar sem nýr leigusamnignur verður lagður fyrir.  Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra/oddvita að samþykkja nýjan leigsamning fyrir hönd sveitarfélagsins.

 

 
Ekki fleira tekið fyrir og fundi slitið kl. 11:40

 

Getum við bætt efni síðunnar?