Fara í efni

Ungmennaráð

3. fundur 29. nóvember 2016 kl. 20:00 - 21:30 Stjórnsýsluhúsið Borg
Nefndarmenn
  • Jón Marteinn Arngrímsson
  • Kristberg Ævar Jósepsson
  • Sveinn Bergsson
  • ásamt starfsmanni sveitarfélagsins Gerði Dýrfjörð.
Gerður Dýrfjörð

1.  Talað um sleðabrekkuna sem er á einkalóð á Borg. Talað var um að taka málið upp við íbúa á staðnum.

2.  Rætt um greiðslur til fulltrúa, starfsmaður ráðsins athugar með þetta hjá sveitastjóra.

3.  Rætt um hverjir mega vera í ræktinni (aldurstakmark). Rætt um að taka upp síðar.

4.  Rætt um að stofna íþróttahóp með leiðbeinanda einu sinni í viku eftir skóla. Athuga með hvort Ungmennafélagið Hvöt borgi leiðbeinanda. Starfsmaður ráðsins athugar það. Sveinn, Kristberg og Jón Marteinn athuga með þátttöku annarra ungmenna. 

5.  Ákveðið að funda aftur 17. janúar 2017.

Getum við bætt efni síðunnar?