Fara í efni

Ungmennaráð

8. fundur 04. nóvember 2017 kl. 16:00 - 19:30 Félagsheimilinu Borg
Nefndarmenn
 • Aron Þormar Lárusson
 • Harpa Rós Jónsdóttir
 • Jón Marteinn Arngrímsson
 • Kristberg Ævar Jósepsson
 • Sveinn Bergsson
 • Kristín Urður Harðardóttir
 • Anna Katrín Þórarinsdóttir (verkefnastýra ungmennaþings)
 • ásamt starfsmanni sveitarfélagsins Gerði Dýrfjörð.
Gerður Dýrfjörð

Aðrir fundagestir: Ungmenni og nefndarmenn.

 Dagskrá

10:00  Skráning, hressing og ís brjótur

11:00  Sveitarfélagið okkar í máli og myndum

11:30  Vinnufundur ungmenna, sveitarstjórnar- og nefndarmanna

12:00  Matur (í boði sveitarfélagsins)

13:00  Áframhald á fundi

15:00  Hressing og samantekt

  Þátttakendur á þinginu skrifuðu á miða það sem þau vildi ræða, miðarnir voru flokkaðir í eftirfarandi flokka:

 • Atvinnutækifæri
 • Heilbrigðismál
 • Húsnæðismál
 • Samgöngumál
 • Skóli/menntun
 • Umhverfismál
 • Virkni og þátttaka

  Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl.19:30

Getum við bætt efni síðunnar?