Fara í efni

Ungmennaráð

23. fundur 10. október 2022 kl. 16:30 - 18:15 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Helga Laufey
  • Gunnar Birkir Sigurðsson
  • Ásdís Rún Grímsdóttir
  • Ingibjörg Elka
  • Ísold Assa Guðmundsdóttir
  • Árni Tómas Ingólfsson
  • Sigurður Thomsen
  • Hrafnhildur Sigurðardóttir
Starfsmenn
  • Guðrún Ása Kristleifsdóttir
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Guðrún Ása Kristleifsdóttir starfsmaður ráðsins.

1. Ungmennaráð
Samþykkt fyrir ungmennaráð kynnt.
2. Unicef ráðstefna
Guðrún Ása Kristleifsdóttir kynnti ráðstefnu UNICEF um þátttöku barna í ákvörðunum.
3. Ungt fólk ráðstefnan
Helga Laufey sagði frá ráðstefnunni sem hún fór á í haust.
4. Menntahvöt
Fórum yfir Menntahvöt sem er verkefni sem Háskólafélagi Suðurlands er vinna fyrir SASS. Öll ungmennaráð á Suðurlandi vor beðin um að taka þátt og koma með hugmyndir.
5. Fulltrúi í Heilsueflandi Samfélagi fyrir hönd ungmennaráðs
Ísold Assa verður aðalfulltrúi – Ingibjörg til vara.
6. Starfið í vetur
a. Stefnt á að halda um það bil 4 fundi í vetur.
b. Fulltrúar í ráðinu vilja reyna að vera með viðburði s.s. félagsvist, fara í skíðaferð, standa fyrir tónleikum, bingó, baka saman og vera með piparkökuhúsakeppni.
7. Önnur mál
Búa til FB messenger hóp fyrir ungmennaráð fyrir tilkynningar.


Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 18:15

Getum við bætt efni síðunnar?