Fara í efni

Ungmennaráð

24. fundur 21. nóvember 2022 kl. 16:30 - 17:30 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Helga Laufey
  • Gunnar Birkir Sigurðsson
  • Ásdís Rún Grímsdóttir
  • Ingibjörg Elka
  • Ísold Assa Guðmundsdóttir
  • Árni Tómas Ingólfsson
  • Sigurður Thomsen
Starfsmenn
  • Guðrún Ása Kristleifsdóttir heilsu- og tómstundafulltrúi
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Guðrún Ása Kristleifsdóttir starfsmaður ráðsins.

1. Piparkökuhúsakeppni fyrsta í aðventu
• Búa til alvöru kakó.
• Láta alla byrja á sama tíma og enda á sama tíma.
• Nefndarmenn mæta í síðasta lagi kl. 14:30 á sunnudaginn.
• Gerð verkaskipting fyrir daginn sjálfan.
2. Starfsskrá frístundamála kynnt
Guðrún Ása Kristleifsdóttir kynnti starfsskrá frístundamála þar sem að hún snýr að mestu að börnum og ungmennum. Umræður sköpuðust um áhrif unglinganna á starfið, fræðslu og tilkynningarskyldu starfsmanna.
3. Önnur mál
Engin önnur mál.


Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 17:30

Getum við bætt efni síðunnar?