Fara í efni

Ungmennaráð

26. fundur 17. apríl 2023 kl. 17:30 - 18:45 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Ísold Assa Guðmundsdóttir
  • Ásdís Rún Grímsdóttir
  • Árni Tómas Ingólfsson
  • Sigurður Thomsens
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Guðrún Ása Kristleifsdóttir starfsmaður ráðsins.

1. Heimsókn á sveitarstjórnarfund
Frísbígolf – gera völl á Borg
Ræktin – opnunartími / aldurstakmörk.
Samgöngur – vantar fleiri strætóskýli, frístundastrætó
2. Önnur mál
Rætt um kaup á leiktækjum fyrir sveitarfélagið.


Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 18:45

Getum við bætt efni síðunnar?