Álagning fjallskila í Grímsnes- og Grafningshreppi 2024
28.08.2024
Hjálagt er álagningarseðill fjallskila í Grímsnes- og Grafningshreppi 2024. Athygli er vakin á því að samkvæmt nýjum reglum um álagningu fjallskila í sveitarfélaginu er aðeins lagt á jarðarþúsund á alla bæi, en ekki krónutala á kind líkt og tíðkast hefur. Þeim bændum sem nýta afrétt og sameiginleg beitarsvæði ber þess í stað að skila dagsverkum í samræmi við fjallseðil.
Síðast uppfært 28. ágúst 2024
Getum við bætt efni síðunnar?