Hjálparsveitin Tintron mun standa fyrir áramótabrennu og flugeldasýningu við golfvöllinn á Borg 31. desember.
Kveikt verður í brennu kl. 20:30.