Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsmönnum í hlutastarf
19.09.2025
Viltu starfa í slökkviliði ? Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsmönnum í hlutastarf. Vekjum athygli að óskað er eftir slökkliðsmönnum sem m.a. geta starfað á nýrri stöð á Borg.