Endurnýjun þaka á Borg
06.06.2025
Þessa dagana er verið að vinna í því að endurnýja þök á stjórnsýsluhúsi og sundlaug. Þökin eru farin að leka og því brýnt að endurnýja þau sem fyrst.
Einangrun er endurnýtt á þaki en settur eru nýjir dúkar ásamt blikkflassningum til að tryggja góðan frágang.
Töluvert rask og takmörkuð aðkoma að húsnæði sveitarfélagsins fylgir þessum framkvæmdum, beðist er velvirðingar á því. Verklok eru í júní.
GSG þaklagnir eru verktakar.
Síðast uppfært 6. júní 2025